Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppbætandi samsæta
ENSKA
complementing allele
DANSKA
komplementær allele
SÆNSKA
kompletter allele
FRANSKA
complémentaires pour le allèle
ÞÝSKA
komplimentierende Allele
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Litningavíxl í jafnskiptingu, sem kalla fram rauð og bleik, arfhrein svæði, má meta í D5 eða í D7 (sem mælir einnig genaturnun í jafnskiptingu og bakstökkbreytingar í ilv 192) þar sem báðir stofnar eru misbreyttir með tilliti til uppbætandi samsætna af ade 2.

[en] Mitotic crossing-over producing red and pink homozygous sectors can be assayed in D5 or in D7 (which also measures mitotic gene conversion and reverse mutation at ilv 1-92) both strains being heteroallelic for complementing alleles of ade 2.

Skilgreining
[en] a general definition of complementation is the ability of two mutants in combination to restore a normal phenotype. Dominance observed in heterozygotes reflects the ability of wild-type alleles to complement loss-of-function alleles (biowiki)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Aðalorð
samsæta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira